16.06.2015 11:43
Firmakeppni/Þrautabraut.
Firmakeppni/Þrautabraut.
Skorum á sem flesta að koma og taka þátt í þrautabrautinni á morgun eftir firmakeppni Kóps á Sólvöllum.
Þetta er skemmtileg og auðveld braut sem allir ráða við. Verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin.
Endilega komið og verið með, ykkur til skemmtunar og ekki síður til að skemmta áhorfendum, því þetta er býsna áhorfendavæn keppnisgrein.
Hvetjum einnig alla til þátttöku í firmakeppninni.
Stjórnin.