15.07.2015 15:56

Vinnukvöld á Sólvöllum

Vinnukvöld á Sólvöllum.

 

Vinnufúsir félagsmenn og aðrir sjálfboðaliðar óskast á mótssvæðið á Sólvöllum fimmtudagskvöldið 23. júlí n.k. kl. 19:00, og síðar ef einhverjum hentar það betur. Ætlum að snyrta og undirbúa svæðið fyrir mót. Gott að þeir sem eiga sláttuorf gætu tekið það með sér. Síðan þetta venjulega hrífu,  skóflu, sleggju  ofl. Hressing að loknu verki.

 

Stjórn og mótanefnd

Tenglar

Flettingar í dag: 397
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1607
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 363364
Samtals gestir: 52801
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 22:50:52