27.10.2015 10:04

Folalda- og trippasýning

Folalda- og trippasýning

 

Sunnudaginn 8.nóvember kl. 14 stendur Hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri-Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssur og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2013 og 2014), hryssur og hestar. Síðasti skráningardagur er fimmtudagskvöldið  5.nóvember kl 21.00.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómari velur eigulegustu gripina en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Seld verður súpa. 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Pálínu Pálsdóttur s. 8674919 eða palinapalsd@hotmail.com

 

Stjórn Hestamannafélagsins Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 259985
Samtals gestir: 45628
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:23:18