17.11.2015 18:42

Pub quiz !!!!!!

Pub quiz !!!!!!

 

Hestamannafélagið Kópur ætlar að halda Pub quiz á Hótel Geirlandi laugardaginn 21. nóvember næstkomandi kl. 21:00.

Hversu vel þekkir þú hestaheiminn og heimabyggð þína???? Því spurningar kvöldsins verða tengdar hestum og Skaftárhreppi.

Boðið verður upp á veitingar og barinn verður opinn.

Aðgangseyrir eru litlar 1500 kr.

Ágóðinn mun renna til uppbyggingar á nýju mótssvæði Hestamannafélagsins Kóps.

 

Sjáumst sem flest og eigum góða stund saman í góðra vina hópi.

Hlökkum til að sjá ykkur öll

Hestamannafélagið Kópur.

Tenglar

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 259947
Samtals gestir: 45626
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:02:06