|
Folalda- og
trippasýning Hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri-Fljótum 8.nóvember 2015 |
|
Dómarar voru Ásmundur Þórisson og Elvar Þormarsson |
Eigulegasta
folaldið að mati dómara og áhorfenda var hestfolaldið Nn frá Prestsbakka
undan Brag frá Ytra-Hóli og Gleði frá Prestsbakka og eigulegasta trippið |
að mati dómara og
áhorfenda var Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II undan Mjölni frá Seglbúðum og
Spurningu frá Kirkjubæjarklaustri II. |
Merfolöld fædd 2015 |
|
|
|
|
|
Sæti |
IS númer |
Nafn |
Uppruni |
Litur |
Faðir |
Móðir |
Ræktandi/Eigandi |
1 |
IS2015285 |
Draumey |
Jórvík 1 |
Jörp |
Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 |
Dröfn frá Jórvík 1 |
Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir |
2 |
IS2015285 |
Nn |
Jórvík 1 |
Jörp |
Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 |
Pamela frá Dúki |
Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir |
3 |
IS2015285 |
Nn |
Jórvík 1 |
Jörp |
Hagen frá Reyðarfirði |
Herdís frá Miðhjáleigu |
Leó Geir Arnarson |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hestfolöld fædd 2015 |
|
|
|
|
|
Sæti |
IS númer |
Nafn |
Uppruni |
Litur |
Faðir |
Móðir |
Ræktandi/Eigandi |
1 |
IS2015185 |
Nn |
Prestsbakka |
Brúnn |
Bragur frá Ytra-Hóli. Ae. 8,37 |
Gleði frá Prestsbakka. Ae. 8,70 |
Jón Jónsson & Ólafur Oddsson |
2 |
IS2015185 |
Nn |
Jórvík 1 |
Jarpstjörnóttur |
Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 |
Stjarna frá Brjánslæk |
Ásgerður G. Hrafnsdóttir & Soffía Gunnarsdóttir |
3 |
IS2015185 |
Hagalín |
Jórvík 1 |
Jarpur |
Hagen frá Reyðarfirði. Ae. 8,32 |
Drótt frá Reykjavík |
Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir |
|
|
|
|
|
|
|
|
Mertrippi fædd 2013
og 2014 |
|
|
|
|
Sæti |
IS númer |
Nafn |
Uppruni |
Litur |
Faðir |
Móðir |
Ræktandi/Eigandi |
1 |
IS2013285456 |
Elva |
Syðri-Fljótum |
Rauðblesótt |
Penni frá Eystra-Fróðholti. Ae. 8,23 |
Elka frá Króki. Ae. 8,07 |
Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir |
2 |
IS2014285456 |
Embla |
Syðri-Fljótum |
Brún |
Konsert frá Korpu. Ae. 8,61 |
Elka frá Króki. Ae. 8,07 |
Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir |
3 |
IS2014285100 |
Aþena |
Kirkjubæjarklaustri II |
Móbrún |
Glaður frá Prestsbakka. Ae. 8,41 |
Spurning frá Kirkjubæjarklaustri II. Ae. 8,01 |
Sverrir Gíslason & Fanney Ólöf Lárusdóttir |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hesttrippi fædd 2013
og 2014 |
|
|
|
|
Sæti |
IS númer |
Nafn |
Uppruni |
Litur |
Faðir |
Móðir |
Ræktandi/Eigandi |
1 |
IS2013185100 |
Seifur |
Kirkjubæjarklaustri II |
Brúnstjörnóttur |
Mjölnir frá Seglbúðum |
Spurning frá Kirkjubæjarklaustri II. Ae. 8,01 |
Sverrir Gíslason & Fanney Ólöf Lárusdóttir |
2 |
IS2013185456 |
Þyrnir |
Syðri-Fljótum |
Brúnn |
Álfur frá Selfossi. Ae. 8,46 |
Eldey frá Fornusöndum. Ae.8,10 |
Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir |
3 |
IS2014185081 |
Nn |
Hörgsdal |
Rauðblesóttur |
Haukur frá Haukholtum. Be. 8,18 |
Bleik-Blesa frá Hemlu I |
Sigurður Vigfús Gústafson |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hestamannafélagið
Kópur þakkar þeim sem mættu fyrir skemmtilegan dag |