22.01.2016 19:10

Úrslit folalda- og trippasýningar

Folalda- og trippasýning Hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri-Fljótum 8.nóvember 2015
Dómarar voru Ásmundur Þórisson og Elvar Þormarsson
Eigulegasta folaldið að mati dómara og áhorfenda var hestfolaldið Nn frá Prestsbakka undan Brag frá Ytra-Hóli og Gleði frá Prestsbakka og eigulegasta trippið
að mati dómara og áhorfenda var Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II undan Mjölni frá Seglbúðum og Spurningu frá Kirkjubæjarklaustri II.
Merfolöld fædd 2015
Sæti IS númer Nafn Uppruni Litur Faðir Móðir Ræktandi/Eigandi
1 IS2015285 Draumey Jórvík 1 Jörp Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 Dröfn frá Jórvík 1 Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir
2 IS2015285 Nn Jórvík 1 Jörp Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 Pamela frá Dúki Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir
3 IS2015285 Nn Jórvík 1 Jörp Hagen frá Reyðarfirði Herdís frá Miðhjáleigu Leó Geir Arnarson
Hestfolöld fædd 2015
Sæti IS númer Nafn Uppruni Litur Faðir Móðir Ræktandi/Eigandi
1 IS2015185 Nn Prestsbakka Brúnn Bragur frá Ytra-Hóli. Ae. 8,37 Gleði frá Prestsbakka. Ae. 8,70 Jón Jónsson & Ólafur Oddsson
2 IS2015185 Nn Jórvík 1 Jarpstjörnóttur Bendix frá Miðhjáleigu. Ae. 7,88 Stjarna frá Brjánslæk Ásgerður G. Hrafnsdóttir & Soffía Gunnarsdóttir
3 IS2015185 Hagalín Jórvík 1 Jarpur Hagen frá Reyðarfirði. Ae. 8,32 Drótt frá Reykjavík Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir
Mertrippi fædd 2013 og 2014
Sæti IS númer Nafn Uppruni Litur Faðir Móðir Ræktandi/Eigandi
1 IS2013285456 Elva Syðri-Fljótum Rauðblesótt Penni frá Eystra-Fróðholti. Ae. 8,23 Elka frá Króki. Ae. 8,07 Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir
2 IS2014285456 Embla Syðri-Fljótum Brún Konsert frá Korpu. Ae. 8,61 Elka frá Króki. Ae. 8,07 Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir
3 IS2014285100 Aþena Kirkjubæjarklaustri II Móbrún Glaður frá Prestsbakka. Ae. 8,41 Spurning frá Kirkjubæjarklaustri II. Ae. 8,01 Sverrir Gíslason & Fanney Ólöf Lárusdóttir
Hesttrippi fædd 2013 og 2014
Sæti IS númer Nafn Uppruni Litur Faðir Móðir Ræktandi/Eigandi
1 IS2013185100 Seifur Kirkjubæjarklaustri II Brúnstjörnóttur Mjölnir frá Seglbúðum Spurning frá Kirkjubæjarklaustri II. Ae. 8,01 Sverrir Gíslason & Fanney Ólöf Lárusdóttir
2 IS2013185456 Þyrnir Syðri-Fljótum Brúnn Álfur frá Selfossi. Ae. 8,46 Eldey frá Fornusöndum. Ae.8,10 Guðbrandur Magnússon & Kristín Lárusdóttir
3 IS2014185081 Nn Hörgsdal Rauðblesóttur Haukur frá Haukholtum. Be. 8,18 Bleik-Blesa frá Hemlu I Sigurður Vigfús Gústafson
Hestamannafélagið Kópur þakkar þeim sem mættu fyrir skemmtilegan dag 

Tenglar

Flettingar í dag: 569
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217475
Samtals gestir: 40408
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:49:22