25.07.2016 08:13

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið sunnudaginn 14.ágúst n.k á Sólvöllum í Landbroti.

Keppt verður í eftirfarandi, ef næg þátttaka fæst:

Polla- barna- unglinga og ungmennaflokk, A og B fl. gæðinga, tölti, 100m.flugskeiði og kappreiðum.

Mótið er opið í A og B fl. og tölti.

 

Nánar auglýst síðar.

 

Stjórn og mótanefnd Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 259985
Samtals gestir: 45628
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:23:18