03.08.2016 20:02
Hestamannamót Kóps 2016
Hestamannamót Kóps 2016
verður haldið á Sólvöllum í Landbroti
sunnudaginn 14.ágúst n.k. og hefst kl. 10:00 með setningu mótsins.
Mótið er opið í A- og
B-fl. og Tölti.
Dagskrá verður eftirfarandi:
-Forkeppni í B-fl.(opinn öllum), barnafl., unglingafl., ungmennafl. og A-fl. (opinn
öllum).
-Forkeppni í
tölti. (opin öllum).
-Matarhlé.
Úrslit:
-Pollaflokkur
-Úrslit í
B-fl., barnafl., unglingafl., ungmennafl., og A-flokk.
-Úrslit í
tölti.
Kappreiðar:
-150 m. skeið
- 300 m. brokk
- 300 m. stökk
-100 m. skeið.
Skráningargjöld fyrir ungmenna-A-og B-flokk og Tölt eru 3000 kr. á hest og 1500 kr. á hest í
100m. skeið.
Skráningargjöldin greiðast inná reikn.
0317-26-3478 kt: 440479-0579. Kvittun sendist á netfangið palinapalsd@hotmail.com
Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist. Engin
skráningargjöld eru í kappreiðar og barna og ungl.fl.
Skráning er
á heimasíðu Kóps,www. hmfkopur.123.is (Skráningarvefur hægramegin á síðunni) og
henni lýkur kl. 23:59 miðvikudaginn 10.ágúst. Ef vandamál koma upp við
skráningu eða ef eitthvað er óljóst, er hægt að hafa samband við Pálínu
Pálsdóttir í síma 8674919.
Óski
einhverjir eftir að skrá í kappreiðar á staðnum, þarf að hafa á reiðum höndum IS númer hestsins og kennitölu knapa.
Ef
breytingar verða á dagskrá verður það auglýst nánar og einnig birt á heimasíðu
Kóps www.hmfkopur.123.is sem og aðrar
nýjar upplýsingar um mótið ef einhverjar eru.
Vonumst til
að sjá sem flesta í brautinni og brekkunni og að allir geti átt ánægjulegan dag
með okkur.