17.05.2017 11:09

Hestaferð Kóps 2017

Hestaferð Kóps verður farin 18-20 ágúst og er stefnan tekin út í Skaftártungu. Ferðanefnd lofar góðu veðri, enn betri félagsskap og ógleymanlegri skemmtun. 

Nánari ferðatilhögun verður auglýst síðar.


 "Nefndin"

Tenglar

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 260042
Samtals gestir: 45629
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:45:19