09.08.2018 22:46

Hestaþing Kóps

Hestaþing Kóps verður haldið á Sólvöllum í Landbroti laugardaginn 11.ágúst og hefst kl 10:00.

 

Dagskrá verður eftirfarandi: 

 

Forkeppni í B-flokki gæðinga (opinn öllum)

Ungmennaflokkur

Forkeppni í A-flokki gæðinga (opinn öllum)

Forkeppni í Tölti-T7 - Opinn flokkur

Forkeppni í Tölti-T3 - Opinn flokkur

 

Matarhlé

Setning mótsins

Úrslit:

Úrslit í B-flokki gæðinga

Úrslit í ungmennaflokki

Úrslit í A-flokki gæðinga

Úrslit í Tölti-T7

Úrslit í Tölti-T3

 

Kappreiðar:

150 m. skeið

300 m. brokk

300 m. stökk

100 m. skeið

 

Hmf.Kópur

Tenglar

Flettingar í dag: 316
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 299174
Samtals gestir: 49450
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 16:56:17