11.08.2018 19:06

Fegursti gæðingur Kóps 2018

 

Fegursti gæðingur Kóps þetta árið er Aðgát frá Víðivöllum fremri.

 

Aðgát er undan stólpagæðingnum Gaum frá Auðsholtshjáleigu og Blængsdótturinni Vörðu frá Víðivöllum fremri.

 

Ræktandi Aðgátar er Jósef Valgarð og eigendur eru Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon.

 

Kristín og Aðgát hafa verið að gera það gott í keppni og unnu bæði tölt og B-flokk á Hestaþinginu þetta árið.

 

 

Tenglar

Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 333
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 260204
Samtals gestir: 45654
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 13:42:31