08.07.2019 08:51

Vinnukvöld

Vinnukvöld á Sólvöllum

Fimmtudagskvöldið 25.júlí nk. er ætlunin að undirbúa og fegra svæðið fyrir mót og væri því gott að fá vinnufúsa félagsmenn á staðinn kl. 20:00 og síðar ef það hentaði einhverjum betur. Gott að taka með sér þetta hefðbundna, sleggju, hrífu, skóflu og sláttuorf, þeir sem eiga slíka græju.

Hressing í boði félagsins að loknu verki.

Stjórn og mótanefnd Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 295382
Samtals gestir: 49259
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 08:18:58