17.03.2021 00:37

Námskeið

 

Reiðnámskeið um helgina

Laugardaginn 20.mars verður reiðnámskeið á Syðri-Fljótum.

Einkatímar eða paratímar.

Hvað langar þig til að læra ? Komdu með þínar óskir.

Fyrir jafnt unga sem aldna og allt þar á milli.

Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig hjá Kristínu Lárusdóttur á messenger eða í síma 4874725.

Reiðkennari verður Kristín Lárusdóttir

Fræðslunefnd Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 259918
Samtals gestir: 45625
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:19