22.04.2022 10:20
Úrslit úr Firmakeppni
Úrslit úr sameiginlegri firmakeppni Kóps og Sindra
Unghrossaflokkur
1. sæti Kristín Lárusdóttir og Dýrfinna frá Víðivöllum fremri
Firma: Jórvík 1
2. sæti Guðbrandur Magnússon og Framsýn frá Skeiðvöllum
Firma: Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
3. sæti Sigurjón Sigurðsson og Hvellur frá Efstu-Grund
Firma: Veitingarhúsið Suður-Vík
4. sæti Sunna Lind Sigurjónsdóttir og Kveikur frá Efstu-Grund
Firma: Aldan verslun
Barnaflokkur
1. sæti Kristín Gyða Einarsdóttir og Stormur frá Ytri-Sólheimum
Firma: Hvammból guesthouse
2. sæti Íris Anna Orradóttir og Hrafndís frá Syðri-Fljótum
Firma: Nautabúið Ytri-Sólheimum
Þráinn Elís Björnsson og Atlas frá Litlu-Hámundarstöðum
Firma: Félagsbúið Fagurhlíð
Unglingaflokkur
1. sæti Jóhanna Ellen Einarsdóttir og Náttar frá Hala
Firma: E. Guðmundsson
Meira vanir knapar
1. sæti Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum
Firma: Hörgsland II
2. sæti Hjördís Rut Jónsdóttir og Dreyri frá Hjaltastöðum
Firma: Ögmundur Ólafsson ehf
3. sæti Kristín Lárusdóttir og Stígur frá Hörgslandi II
Firma: Dýralæknaþjónustan Völustakkur
4. sæti Kristín Erla Benediktsdóttir og Tindur frá Litla-Garði
Firma: Guðrún Sigurðardóttir
5. sæti Árni Gunnarsson og Seifur frá Stóra-Hofi
Firma: Bomban torfærulið
Minna vanir knapar
1. sæti Sunna Lind Sigurjónsdóttir og Skjálfti frá Efstu-Grund
Firma: E. Guðmundsson
2. sæti Sigurjón Sigurðsson og Sókrates frá Árnanesi
Firma: Nautabúið Ytri-Sólheimum
3. sæti Guðlaug Þorvaldsdóttir og Heimur frá Syðri-Reykjum
Firma: Ólafur Steinar Björnsson
4 sæti Jónína Björk Ingvarsdóttir og Töffari frá Litlu-Hámundarsstöðum
Firma: Klausturhólar
5. sæti Soffía Anna H. Herbertsdóttir og Prins frá Leyni
Firma: Félagsbúið Holti 2
6. sæti Kristín Gyða Einarsdóttir og Sól frá Ytri-Sólheimum
Firma: Gistihúsið Reynir
100m skeið
2. sæti Kristín Lárusdóttir og Pittur frá Víðivöllum fremri
tími: 10,22
Firma: Kirkjubæjarklaustur 2
2. sæti Kristín Erla Benediktsdóttir og Fáfnir frá Sólheimakoti
tími: 11:28
Firma: Birna Kristín Pétursdóttir
Hjördís Rut Jónsdóttir og Brimrún frá Þjóðólfshaga
ógilt
Firma: Sanna Vaisanen
Dómari var Sigrún Hall, takk fyrir okkur.
Hestamannafélögin þakka kærlega fyrir stuðninginn frá öllum þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem styrktu keppnina.