Færslur: 2012 Apríl
20.04.2012 10:00
Myndir
Það eru komin nokkur ný albúm á myndasíðuna, t.d. mjög skemmtilegar myndir frá 1987.
Endilega haldið áfram að senda inn myndir til að birta hér á síðunni á netfangið: thorunn8@gmail.com
Kveðja,
Þórunn
19.04.2012 11:50
Úrslit í Firmakeppni Kóps
Barnaflokkur
1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir á Stormi frá Egilsstaðakoti
Keppir fyrir Hjúkrunarheimilið Klaustri
2. sæti Svava Margrét Sigmarsdóttir á Fagrablakk
Keppir fyrir Hörgsland 2
Unglingaflokkur
1. sæti Elín Árnadóttir á Foss frá Vík
Keppir fyrir Ferðaþjónustan Hunkubökkum
2. sæti Þorsteinn Björn Einarsson á Keng frá Múlakoti
Keppir fyrir Skaftárhreppur
3. sæti Harpa Rún Jóhannsdóttir á Röskvu
Keppir fyrir Búval
4. sæti Katla Björg Ómarsdóttir á Eldingu frá Efri-Ey 2
Keppir fyrir Hótel Klaustur
Unghrossaflokkur
1. sæti Kristín Lárusdóttir á Húfu frá Laugardælum
Keppir fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands
2. sæti Hlynur Guðmundsson á Væntingu frá Eyjarhólum
Keppir fyrir Þykkvibær 1
3. sæti Guðbrandur Magnússon á Glóð frá Litla-Hofi
Keppir fyrir Gröfuþjónusta Birgis Jónssonar
Opinn flokkur
1. sæti Kristín Lárusdóttir á Elku frá Króki
Keppir fyrir Prestsbakka
2. sæti Hlynur Guðmundsson á Festi frá Efstu-Grund
Keppir fyrir Kirkjubæjarstofu
3. sæti Guðbrandur Magnússon á Þöll frá Vík
Keppir fyrir Fósturtalningar Ellu og Heiðu
4. sæti Harpa Ósk Jóhannesdóttir á Væntingu frá Eyjarhólum
Keppir fyrir Þykkvabæ 3
5. sæti Atli Már Guðjónsson á Draumi frá Ytri-Skógum
Keppir fyrir Systrakaffi
Önnur fyrirtæki og einstaklingar sem styrktu Firmakeppnina voru:
Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
Bílaverkstæði Gunnars Vald
Heilsuleikskólinn Kæribær
Hótel Geirland
Mýrar
Herjólfsstaðir
Jórvík 1
Hótel Laki
Hjúkrunarheimilið Klaustri
Kjarval
Arion banki
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2
Fagurhlíð
Kirkjubæjarklaustur 2
Efri-Ey 2
Nonna- og Brynjuhús
12.04.2012 12:41
Prógram í Firmakeppni Kóps
Firmakeppni Kóps verður haldin laugardaginn 14. apríl á Sólvöllum.
Keppni hefst kl. 13:00 og verður byrjað á Barnaflokki, svo verður Unghrossaflokkur, því næst Unglingaflokkur og síðast verður keppt í Opnum flokki.
Prógramið er allt riðið upp á sömu hönd í forkeppni:
Barnaflokkur:
2 hringir á hægu tölti/brokki.
2 hringir frjáls hraði tölt/brokk.
Unglingaflokkur, unghrossaflokkur og opinn flokkur:
2 hringir á hægu tölti/brokki.
2 hringir frjáls hraði tölt/brokk.
2 ferðir á beinni braut, annað hvort yfirferð eða skeið.
Úrslit:
5 hæstu komast í úrslit og prógramið er það sama nema það er riðið upp á báðar hendur.
Við skráningu skal koma fram upp á hvora hönd menn vilja ríða í forkeppni.
10.04.2012 21:17
Eftirtaldir einstaklingar og fyrirtæki styrktu Páskabingó Hmf.Kóps
06.04.2012 15:57
Firmakeppni Kóps
Laugardaginn 14. apríl verður Firmakeppni Kóps haldin á Sólvöllum.
Keppni hefst klukkan 13:00 og keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Barna, Unglinga, Unghrossa og Opnum flokki.
Skráningar þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 11. apríl til Herdísar eða Öddu:
Herdís 867-6835 herdis-vs-tinna@hotmail.com
Adda 866-5165 nem.arnfridur@lbhi.is
Kveðja, mótanefnd
- 1