Færslur: 2014 Nóvember
10.11.2014 09:22
Úrslit folalda- og trippasýningar
Dómarar voru Pétur Halldórsson og Ásmundur Þórisson
Eigulegasta folaldið var valið Svandís frá Kirkjubæjarklaustri II að mati dómara og áhorfanda.
Eigulegasta trippið var Sóley frá Syðri Fljótum að mati dómara en Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II að mati áhorfenda.
Kópur þakkar þeim sem mættu fyrir skemmtilegan dag.
Folalda og trippasýning | ÚRSLIT | |||||||||||
Mót: | Folalda og trippasýning Hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum 2014 9.nóv. 2014 | |||||||||||
Yfirdómari Pétur Halldórsson, meðdómari Ásmundur Þórisson | ||||||||||||
Hesttrippi | ||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
1 | 1 | V | Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II | Brúnn/milli- stjörnótt | 1 | Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir | Mjölnir frá Seglbúðum | Spurning frá Kirkjubæjarklausti 2 | ||||
2 | 2 | V | Þokki frá Geirlandi | Jarpur/milli- einlitt | 1 | Gísli K Kjartansson | Klængur Skálakoti | Þrá frá Fellskoti | ||||
3 | 3 | V | Garpur frá Geirlandi | Brúnn/milli- einlitt | 2 | Gísli K Kjartansson | Þröstur frá Hvammi | Þrá frá Fellskoti | ||||
4 | 4 | Leiknir frá Mýrum | Brúnn | 1 | Páll Eggertsson | Glaður Prestsbakka | Fjöður Mýrum | |||||
5 | 5 | V | Þyrnir frá Syðri-Fljótum | Brúnn/milli- einlitt | 1 | Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon | Álfur frá Selfossi | Eldey frá Fornusöndum | ||||
Mertrippi | ||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
1 | 1 | V | Sóley frá Syðri-Fljótum | Rauður/milli- blesótt | 2 | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Arður frá Brautarholti | Eldey frá Fornusöndum | ||||
2 | 2 | V | Elva frá Syðri-Fljótum | Rauðblesótt | 1 | Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon | Penni frá Eystra-Fróðholti | Elka frá Króki | ||||
3 | 3 | Eik Hemru | rauð/ tvístjörnótt | 1 | Sigurður Ómar Gíslason | Mjölnir Hlemmiskeiði | Glódís Steinum | |||||
4 | 4 | V | Elding frá Mýrum | Rauð | 2 | Páll Eggertsson | Vigri Reykjavík | Mánadís frá Mýrum | ||||
5 | 5 | Viðja frá Geirlandi | Jarpur/milli- einlitt | 1 | Gísli K Kjartansson | Kerúlf Kollaleiru | Eldglóð frá Álfhólum | |||||
6 | 6 | V | Brák frá Geirlandi | Moldótt | 1 | Gísli K Kjartansson | Ársæll Helmu | Snerra frá Hala | ||||
Merfolöld | ||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
1 | 1 | V | Svandís Kirkjubæjarklaustri | Brúnstjörnótt | 0 | Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir | Vilmundur Feti | Þokkadís Kirkjubæjarklaustri | ||||
2 | 2 | Aþena frá Kirkjubæjarklaustri 2 | brún | 0 | Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir | Glaður Prestsbakka | Spurning frá Kirkjubæjarklaus | |||||
3 | 3 | V | Ugla Geirlandi | Jörp | 0 | Gísli K Kjartansson | Aðall Nýjabæ | Snerra frá Hala | ||||
4 | 4 | V | Stjörnuglóð Geirlandi | Rauðstjörnótt | 0 | Sigurlaugur Gísli Gíslason | Konsert Korpu | Eldglóð frá Álfhólum | ||||
5 | 5 | V | Embla frá Syðri Fljótum | Brún | 0 | Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon | Konsert Korpu | Elka frá Króki | ||||
Hestfolöld | ||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
1 | 1 | Árgeisli Syðri Fljótum | Bleikblesóttur | 0 | Frida og Fredrik | Sær Bakkakoti | Ronja Spágilsstöðum |
01.11.2014 19:27
Folalda- og trippasýning
Sunnudaginn 9. nóvember kl. 13 stendur Hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri Fljótum.
Keppt verður í 4 flokkum.
Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssur og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2012 og 2013), hryssur og hestar.
Síðasti skráningardagur er fimmtudagskvöldið 6. nóvember kl 21.00.
Skráningargjald er kr. 1000.
Dómari velur eigulegustu gripina en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.
Seld verður súpa.
Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:
Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is
Stjórn Hestamannafélagsins Kóps
- 1