Færslur: 2015 Maí

19.05.2015 08:40

Reiðskóli Kóps

Reiðskóli verður haldinn á vegum Hestamannafélagsins Kóps að Syðri Fljótum.

Kennt verður 26.-29. maí og 1.-3. júní.

Síðasti skráningardagur í reiðskóla er 23. maí.

Boðið verður upp á kennslu fyrir alla aldurshópa.  Vana sem óvana.

Verð: Fyrir krakka sem eru félagsmenn í Kóp:  5000.- . Aðrir 12.000.-.


Því ekki að skrá sig í reiðskóla. Hestamennska er holl og skemmtileg útivera.

Nánari upplýsingar og skráning í reiðskólann er hjá Kristínu Lár á fljotar@simnet.is eða sími 4874725.

 

Sjáumst í Reiðskólanum

Hestamannafélagið Kópur

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 250
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 259472
Samtals gestir: 45592
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 19:18:05