Færslur: 2016 Nóvember
21.11.2016 09:54
Úrslit folalda og trippasýningar sem haldin var 12.nóv. s.l.
Folöld:
Hryssur:
1.Gyðja brún, f. Prestsbakka
F: Hrannar f. Flugumýri M: Gleði
f. Prestsbakka. Eig: Ólafur Oddson og
Jón Jónsson.
2. Hlökk rauðstj/glófext, f.
Jórvík 1
F: Sómi f. Reykjavík M: Þoka f. Kanastöðum. Eig: Ásgerður Gróa
Hrafnsdóttir.
3. Fjóla ljósrauð, f.
Geirlandi
F: Ómur f. Kvistum M: Eldglóð f. Álfhólum. Eig: Gísli Kjartansson/
Geirland ehf.
Hestar:
1.Eðall bleikálóttur, f.
Syðri-Fljótum
F: Þytur f. Neðra-Seli M: Elka
f. Króki. Eig: Kristín Lárusd. Og Guðbrandur Magnússon.
2. Ránar jarpur f. Jórvík 1
F: Sómi f. Reykjavík M: Rán f. Reykjavík Eig: Ásgerður Gróa
Hrafnsdóttir.
3. NN. Rauðstjörnóttur f. Jórvík 1
F: Vákur f. Vatnsenda M: Drótt
f. Reykjavík. Eig: Leó Geir Arnarson.
Trippi:
Hryssur:
1.Stjörnuglóð rauðstjörnótt,
f. Geirlandi
F: Konsert f. Korpu M: Eldglóð f. Álfhólum Eig: Sigurlaugur G. Gíslason.
2.Embla brún, f.
Syðri-Fljótum
F: Konsert f. Korpu, M: Elka f. Króki
Eig: Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon.
3.Ugla jörp, f. Geirlandi
F: Aðall f. Nýjabæ M: Snerra f. Hala Eig: Gísli Kjartansson.
Hestar:
1.Straumur brúnn, f.
Laugardælum
F: Sær f. Bakkakoti M: Stroka f. Laugardælum. Eig: Kristín Lárusdóttir
og Guðbrandur Magnússon.
Dómarar voru Gísli Guðjónsson og Kristinn Guðnason. Við færum þeim bestu þakkir
fyrir þeirra störf.
Áhorfendur fengu að velja með kosningu, eigulegust gripina að þeirra
mati , og voru það Eðall f. Syðri-Fljótum og Straumur f. Laugardælum.
Að lokum,bestu þakkir til allra þátttakenda og annara gesta sem komu á
sýninguna og gerðu daginn að skemmtilegum viðburði hjá félaginu. Gaman væri að
fá fleiri til þátttöku í trippaflokknum. Þar komu aðeins þessi fjögur trippi.
Sjáumst að ári.
Stjórn Kóps
- 1