Færslur: 2019 Júlí
26.07.2019 23:11
ATH!!
Ath. tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta Hestaþingi Kóps sem byrja átti kl. 10:00 í fyrramálið til kl. 13:00 vegna veðurs. Endilega látið það berast!
Hmf. Kópur
26.07.2019 17:21
Hestaþing Kóps, ráslistar
Nr. | Holl | Hönd | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur | Félag eiganda | Eigandi | Faðir | Móðir | ||
A flokkur | |||||||||||||
1 | 1 | V | Sigurlaugur G. Gíslason | Sprettur | Aska frá Geirlandi | Jarpur/milli-einlitt | 9 | Kópur | Gísli K Kjartansson | Bruni frá Skjólbrekku | Kolskör frá Hala | ||
2 | 2 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Elva frá Syðri-Fljótum | Rauður/milli-blesótt | 6 | Kópur | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Penni frá Eystra-Fróðholti | Elka frá Króki | ||
3 | 3 | V | Sigurlaugur G. Gíslason | Sprettur | Forsetning frá Miðdal | Jarpur/milli-stjörnótt | 9 | Kópur | Kleifarnef ehf | Forseti frá Vorsabæ II | Taug frá Miðdal | ||
B flokkur | |||||||||||||
1 | 1 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Salka frá Mörk | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 6 | Kópur | Berglind Fanndal Káradóttir | Hrímnir frá Ósi | Melkorka frá Mörk | ||
2 | 2 | V | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt | 11 | Kópur | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Varða frá Víðivöllum fremri | ||
3 | 3 | V | Katrín Líf Sigurðardóttir | Hornfirðingur | Perla frá Litla-Hofi | Jarpur/milli-skjótt | 8 | Kópur | Gunnar Sigurjónsson | Klængur frá Skálakoti | Ósk frá Bitru | ||
4 | 4 | V | Lilja Hrund Harðardóttir | Kópur | Blettur frá Húsavík | Brúnn/milli-skjótt | 13 | Kópur | Lilja Hrund Harðardóttir | Klettur frá Hvammi | Blúnda frá Keldunesi 2 | ||
5 | 5 | V | Guðbrandur Magnússon | Kópur | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt | 11 | Kópur | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Orka frá Valþjófsstað 2 | ||
6 | 6 | H | Auður Guðbjörnsdóttir | Kópur | Pendúll frá Sperðli | Rauður/milli-tvístjörnótt | 19 | Kópur | Auður Guðbjörnsdóttir | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Benný frá Austvaðsholti 1 | ||
7 | 7 | V | Mathilde Larsen | Hornfirðingur | Tromma frá Bjarnanesi | Brúnn/milli-einlitt | 9 | Hornfirðingur | Olgeir Karl Ólafsson | Klerkur frá Bjarnanesi | Skytta frá Kyljuholti | ||
8 | 8 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Blesi frá Þykkvabæ I | Rauður/ljós-blesótt | 6 | Kópur | Arnar Bjarnason, Þórarinn Bjarnason | Konsert frá Korpu | Lyfting frá Þykkvabæ I | ||
B flokkur ungmenna | |||||||||||||
1 | 1 | V | Mathilde Larsen | Hornfirðingur | Eldur frá Bjarnanesi | Rauður/milli-stjörnótt | 12 | Hornfirðingur | Olgeir Karl Ólafsson | Klerkur frá Bjarnanesi | Skytta frá Kyljuholti | ||
2 | 2 | V | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt | 9 | Kópur | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Hágangur frá Narfastöðum | Varða frá Víðivöllum fremri | ||
3 | 3 | H | Mathilde Larsen | Hornfirðingur | Lukka frá Bjarnanesi | Jarpur/rauð-einlitt | 12 | Hornfirðingur | Olgeir Karl Ólafsson | Seifur frá Prestsbakka | Snælda frá Bjarnanesi | ||
Unglingaflokkur | |||||||||||||
1 | 1 | H | Svava Margrét Sigmarsdóttir | Kópur | Hilmir frá Hraunbæ | Brúnn/milli-einlitt | 21 | Kópur | Bjarni Þorbergsson, Gunnar Pétur Sigmarsson | Þytur frá Hóli II | Nótt frá Hraunbæ | ||
Tölt T3 Opinn flokkur | |||||||||||||
1 | 1 | V | Sigurlaugur G. Gíslason | Sprettur | Gjóska frá Geirlandi | Rauður/dökk/dr.einlitt | 8 | Kópur | Gísli K Kjartansson | Hófur frá Varmalæk | Þrá frá Fellskoti | ||
2 | 1 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Salka frá Mörk | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 6 | Kópur | Berglind Fanndal Káradóttir | Hrímnir frá Ósi | Melkorka frá Mörk | ||
3 | 2 | V | Mathilde Larsen | Hornfirðingur | Vinur frá Bjarnanesi | Jarpur/milli-einlitt | 10 | Hornfirðingur | Þórir Kristinn Olgeirsson | Klerkur frá Bjarnanesi | Fluga frá Bjarnanesi | ||
4 | 2 | V | Auður Guðbjörnsdóttir | Kópur | Pendúll frá Sperðli | Rauður/milli-tvístjörnótt | 19 | Kópur | Auður Guðbjörnsdóttir | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Benný frá Austvaðsholti 1 | ||
5 | 3 | H | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt | 11 | Kópur | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Varða frá Víðivöllum fremri | ||
6 | 3 | H | Guðbrandur Magnússon | Kópur | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt | 11 | Kópur | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Orka frá Valþjófsstað 2 | ||
7 | 4 | V | Birta Ólafsdóttir | Máni | Skarði frá Flagveltu | Rauður/sót-blesótt | 9 | Máni | Bragi Valur Pétursson | Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 | Hera frá Bjalla | ||
8 | 4 | V | Sigurlaugur G. Gíslason | Sprettur | Forsetning frá Miðdal | Jarpur/milli-stjörnótt | 9 | Kópur | Kleifarnef ehf | Forseti frá Vorsabæ II | Taug frá Miðdal | ||
Tölt T7 Opinn flokkur | |||||||||||||
1 | 1 | V | Lilja Hrund Harðardóttir | Kópur | Blettur frá Húsavík | Brúnn/milli-skjótt | 13 | Kópur | Lilja Hrund Harðardóttir | Klettur frá Hvammi | Blúnda frá Keldunesi 2 | ||
2 | 1 | V | Svava Margrét Sigmarsdóttir | Kópur | Flugar frá Hraunbæ | Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt | 16 | Kópur | Bjarni Þorbergsson | Óðinn frá Herjólfsstöðum | Sigurvon frá Hraunbæ | ||
3 | 2 | V | Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir | Kópur | Hvellhetta frá Herjólfsstöðum | Rauður/milli-skjótt | 7 | Kópur | Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir | Bliki annar frá Strönd | Raketta frá Herjólfsstöðum | ||
26.07.2019 17:15
Ráslisti á kappreiðar og í pollaflokk
100 metra flugskeið
Vallarnr. | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildarfélag | Eigandi | Faðir | Móðir |
1 | Sigurlaugur G. Gíslason | Aska frá Geirlandi | Jarpur | 9 | Sprettur | Gísli K. Kjartansson | Bruni frá Skjólbrekku | Kolskör frá Hala |
Pollaflokkur
Vallarnr. | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildarfélag | Eigandi | Faðir | Móðir |
1 | Vilhelm Logi Arnórsson | Snjöll frá Herjólfsstöðum | Grár | 13 | Kópur | Stefán Jónsson | Höfði frá Flekkudal | Freyja frá Herjólfsstöðum |
2 | Gunnar Ingi Sigurðsson | Perla frá Borgarhöfn 3, Króki | Brúnn | 23 | Kópur | Rúnar Þ. Guðnason | Blængur frá Sveinatungu | Brúnka frá Þorlákshöfn |
3 | Jóhannes Birgir Örvarsson | Galsi frá Herjólfsstöðum | Moldóttur | 21 | Kópur | Steina Guðrún Harðardóttir | Dagur frá Herjólfsstöðum | Drottning frá Nykhóli |
25.07.2019 08:46
Hestaþing Kóps verður haldið á Sólvöllum í Landbroti laugardaginn 27.júlí nk. og hefst kl 13:00.
Dagskrá verður eftirfarandi:
- Unglingaflokkur
- Forkeppni í B-flokki gæðinga (opinn öllum)
- Ungmennaflokkur
- Forkeppni í A-flokki gæðinga (opinn öllum)
- Forkeppni í Tölti-T7 - opinn flokkur
- Forkeppni í Tölti-T3 - opinn flokkur
Matarhlé
Setning mótsins
Pollaflokkur
Úrslit:
- Úrslit í unglingaflokki
- Úrslit í B-flokki gæðinga
- Úrslit í ungmennaflokki
- Úrslit í A-flokki gæðinga
- Úrslit í Tölti-T7
- Úrslit í Tölti-T3
Kappreiðar:
- 150 m. skeið
- 300 m. brokk
- 300 m. stökk
- 100 m. skeið
Stjórn og mótanefnd
23.07.2019 22:33
Pollaflokkur
Við viljum hvetja krakkana sem voru með okkur í vetur í æskulýðsstarfinu, ásamt öllum öðrum krökkum sem hafa áhuga, til þess að skrá sig í pollaflokkinn á hestaþingi Kóps þann 27.júlí nk.
Við ætlum því að bjóða öllum krökkum að taka þátt (ásamt þeim sem eru eldri en 10 ára).
Það má teyma undir þeim sem taka þátt í þessum flokki.
Allir fá þátttökuverðlaun.
Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt geta látið vita á netfangið hmf.kopur@gmail.com fyrir fimmtudagskvöldið 25.júlí nk.
Mótanefnd Kóps
10.07.2019 08:50
Hestaþing og firmakeppni Kóps
Hestaþing og firmakeppni Kóps 2019
Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps verður haldin á Sólvöllum í Landbroti föstudagskvöldið 26.júlí nk. kl. 19:00. Keppt verður í opnum flokki (minna og meira vanir) og unghrossaflokki.
Skráningar berist á netfangið hmf.kopur@gmail.com . Gott væri ef skráningar kæmu ekki seinna en á þriðjudagskvöldið 23.júlí nk til að auðvelda alla vinnu. En líka verður hægt að skrá á staðnum.
Að firmakeppni lokinni ætlar Lilja Hrund Harðardóttir að vera með heimboð þar sem boðið verður upp á grill og með því.
Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið 27.júlí nk. á Sólvöllum í Landbroti.
Mótið er opið í gæðingaflokkum, tölti og kappreiðum.
Keppt verður í eftirfarandi ef næg þátttaka næst:
Polla-, barna-, unglinga- og ungmennaflokki og A- og B-flokki gæðinga.
Tölti T3 og T7.
Vekjum athygli á T7 sem er nýleg keppnisgrein í tölti. Tveir - þrìr keppendur inn á og ridid undir stjórn þular. Sýnt er hægt tölt og tölt med frjálsum hrada.
100 m. flugskeiði, 150 m. skeiði, 300 m. brokki og 300 m. stökki.
Skráningargjöld í ungmennaflokk, A-flokk, B-flokk og tölt er kr. 3000.-
Engin skráningargjöld eru í kappreiðar, polla-, barna- og unglingaflokk.
Skráningargjöld greiðist inn á reikn: 0317-26-3478 kt: 440479-0579.
Kvittun sendist á netfangið hmf.kopur@gmail.com
Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.
Skráning er á heimasíðu Kóps (skráningarvefur hægra megin á síðunni) og henni lýkur kl. 23:59 þriðjudagskvöldið 23.júlí nk.
Skráningar í kappreiðar berist á netfangið hmf.kopur@gmail.com.
Ef vandamál koma upp við skráningu er hægt að hafa samband við Pálínu Pálsdóttur í síma 867-4919.
Óski einhver eftir að skrá í kappreiðar á staðnum þarf að hafa á reiðum höndum IS númer hestsins og kennitölu knapa.
Dagskrá og ráslistar verða birt á heimasíðunni eftir að skráningu lýkur. http://hmfkopur.123.is/
Lög og reglur LH er hægt að finna á https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/lh-log-og-reglur-2019.pdf
Þar eru allar reglur í sambandi við gæðinga og íþróttakeppni. Td. hver er munur á T3 og T7, löglegan beislabúnað og margt fleira
Hvetjum alla til að sækja LH Kappi appið. Þar er hægt að fylgjast með flestu sem viðkemur mótinu. Dagskrá, rásröð og niðurstöður
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Fjáröflunar- og mótanefnd Kóps 2019.
08.07.2019 08:51
Vinnukvöld
Vinnukvöld á Sólvöllum
Fimmtudagskvöldið 25.júlí nk. er ætlunin að undirbúa og fegra svæðið fyrir mót og væri því gott að fá vinnufúsa félagsmenn á staðinn kl. 20:00 og síðar ef það hentaði einhverjum betur. Gott að taka með sér þetta hefðbundna, sleggju, hrífu, skóflu og sláttuorf, þeir sem eiga slíka græju.
Hressing í boði félagsins að loknu verki.
Stjórn og mótanefnd Kóps.
- 1