Færslur: 2020 Febrúar

12.02.2020 13:52

Reiðnámskeið um helgina

Það eru ennþá laus pláss á reiðnámskeiðið um helgina með Hlyni.

Námskeiðið verður á laugardeginum.

Þeir sem ætla á þorrablót í Tungunni geta fengið tima snemma.

 

Námskeiðið er öllum opið.

 

Fræðslunefnd og stjórn Kóps 

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 494
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 319970
Samtals gestir: 51477
Tölur uppfærðar: 12.9.2025 20:23:36