Færslur: 2021 Apríl

13.04.2021 07:16

Hestaferð

Hestaferð Kóps

Helgina 13-15. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð. Farið verður upp í Landsveit í heimsókn til Berglindar og Erlendar í Skarði. Gist verður í félagsheimilinu Brúarlundi. Nánari upplýsingar um ferðina koma síðar. Endilega takið helgina frá.

Ferðanefnd Kóps

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 250
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 259574
Samtals gestir: 45603
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 19:39:06