15.02.2012 15:13

Úrslit Folalda- og trippasýningar 11. febrúar 2012

Folalda- og trippasýning Hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum 11. febrúar 2012. Úrslit


Folöld merar
Sæti Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi

1 IS2011285751 Eldborg Eyjarhólum Rauð leistótt F: Mjölnir Hlemmiskeiði 8,49 M :Perla Eyjarhólum 7,85 Sindri, Dóra, Maggi Ben og Rakel
2 IS2011285070 Dimma Prestsbakka Brúnstjörnótt  F: Myrkvi Hvoli 8,13 M: Gígja Prestsbakka 8,08 Jón Jónsson og Ólafur Oddsson
3 IS2011285041 Tign Hörgslandi 2 Jörp F: Kolfinnur Sólheiheimatungu M: Skjóna Hörgslandi 2 Anna Harðardóttir
4 IS2011285700 Fjörgyn Sólheimakoti Jörp F: Tristan Árgerði 8,36 M: Fiðla Sólheimakoti Andrína Guðrún Erlingsdóttir
5 IS2011277746 Gjóska Litla Hofi Sótrauð F: Arður Brautarholti 8,49 M:Nótt Litla Hofi Gunnar Sigurjónsson


Hestfolöld
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2011185 Þjálfi Seglbúðum Brúnstjörnóttur F: Þröstur Hvammi 8,59 M: Röskva Skarði Steinn orri og Leifur Bjarki
2 IS2011165653 Tindur Litla Garði Svartur F: Tristan Árgerði 8,36 M: Snerpa Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
3 IS2011177 Gói Litla Hofi Rauðblesóttur F: Mjölnir Hlemmiskeiði 8,49 M: Góa Þjóðólfshaga Gunnar Sigurjónsson
4 IS2011185425 Sólon Hörgslandi 2 Grár/fæddur rauður F: Kjarni Þjóðólfshaga 8,30 M: Sól Jórvík 7,91 Sigurður Kristinsson
5 IS2011185457 Snjall Syðri Fljótum Móálóttur F: Sær Bakkakoti 8,62 M: Blædís S -Fljótum 7,64 Kristín og Brandur


Mertrippi
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2010285071 Gná Prestsbakka Bleikálótt F: Kiljan Steinnesi 8,79 M: Gleði Prestsbakka 8,70 Jón Jónson og Ólafur Oddsson
2 IS2010285100 Diljá Kirkjubæjarklaustri 2 Rauð F: Mídas Kaldbak 8,34 M: Þokkadís Kirkjubæjarkl. 2 Fanney Ólöf og Sverrir
3 IS2010285528 Hrönn Suður-Fossi Dökkjörp F: Hnokki Fellskoti 8,52 M: Skerpla Tungufelli Hjördís Rut og Ingi Már

Hestrippi
Nr. Nafn Fæðingarstaður Litur Faðir Móðir Eigandi
1 IS2010185759 Fannar Eyjarhólum Grár/fæddur brúnn F: Már Feti 8,40 M: Hvesta Flekkudal Halldóra Gylfadóttir
2 IS2010185750 Rökkvi Eyjarhólum Korgjarpur F: Már Feti 8,40 M: Folda Eyjarhólum Halldóra Gylfadóttir
3 IS2010185101 Sleipnir Kirkjubæjarklaustri 2 Brúnn F: Bruni Skjólbrekku 8,18 M: Spurning Kirkjub.kl. 8,01 Ásgeir Örn Sverrisson
4 IS2009185100 Ljúfur Kirkjubæjarklaustri 2 Brúnn F: Skuggi Hofi 1 8,23 M: Spurning Kirkjub.kl. 8,01 Sigurður Gísli Sverrisson
5 IS2010165654 Jökull Litla Garði Grár/fæddur brúnn F: Jón Sámsstöðum M: Snerpa Árgerði Andrína Guðrún Erlingsdóttir
6 IS2010185700 Fáfnir Sólheimakoti Rauðnösóttur F: Glymur Innri Skeljabr 8,38 M: Fiðla Sólheimakoti Andrína Guðrún Erlingsdóttir

Tenglar

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 241
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 147550
Samtals gestir: 23765
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:00:09