05.02.2021 22:25

Hestanudd og heilsa

Hestanudd og hestaheilsa!

Þann 6. mars n.k. ætlar hún Auður hestanuddari að koma á svæðið og vera með fyrirlestur og sýnikennslu. Auður er með síðuna Hestanudd og heilsa á facebook.

Sýnikennslan verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Fljótum og er hún í boði hestamannafélagsins.

Nánari upplýsingar um tímasetningu verða auglýstar þegar nær dregur.

Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið, síðasti skráningardagur er mánudagurinn 15. febrúar.

Skráning skal berast til Herdísar, annað hvort í síma 867-6835 eða á netfangið [email protected]

Tenglar

Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1662
Samtals gestir: 361
Tölur uppfærðar: 28.1.2022 12:17:42