03.03.2022 10:30

Aðalfundur

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps 2022

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps verður haldinn í Tunguseli sunnudaginn 6.mars kl. 13:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosið verður um nýjan formann.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.

Léttar veitingar í boði félagsins að loknum fundi.

Hvetjum félagsmenn til að koma á fundinn.

Nýjir félagar eru velkomnir!

Stjórn Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 141926
Samtals gestir: 22765
Tölur uppfærðar: 25.2.2024 23:40:10