Færslur: 2013 Ágúst

19.08.2013 08:53

Úrslit Hestaþings Kóps 2013

50 ára afmælismót Kóps var haldið laugardaginn 17. ágúst. Veðrið lék við okkur.
 
Dómarar voru Hanný Heiler, Ásmundur Þórisson og Erlendur Árnason
 
Ásetuverðlaunin hlaut Svanhildur Guðbrandsdóttir en hún sýndi Storm frá Egilsstaðakoti.  
 
Fegursti gæðingur Kóps var valinn  Þokki frá Efstu Grund, knapi á honum var Kristín Lárusdóttir.

 

 IS2013KOP123 - Hestaþing Kóps
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Kópur
 Dagsetning: 17.8.2013 - 17.8.2013
 
TöLT T1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  7,17 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  6,80 
3  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,73 
4  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,27 
5  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,73 
6  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,20 
7  Fanney Ólöf Lárusdóttir    Blær frá Kirkjubæjarklaustri II Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  3,93 
8  Guðbrandur Magnússon    Kjarkur frá Vík í Mýrdal Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  3,43 
9  Gunnar Pétur Sigmarsson    Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-... Kópur  3,40 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,33 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  7,94 
3  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,61 
4  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,56 
5  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,61 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Krafla frá Efstu-Grund Jarpur/milli- einlitt Sindri  8,88 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  9,47 
3  Atli Már Guðjónsson  Draumur frá Ytri-Skógum Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  9,65 
4  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  12,10 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  13,03 
6  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  0,00 
SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  18,46 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  19,20 
3  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  19,60 
4  Guðbrandur Magnússon  Milli frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/mó- einlitt Kópur  19,63 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  19,84 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sleipnir  8,44 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,91 
3  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  7,91 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  7,81 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,75 
6  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  7,62 
7  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,44 
8  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,43 
9  Elding frá Efstu-Grund  Guðbrandur Magnússon   Rauður/milli- einlitt Kópur  7,20 
10  Hrannar frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Jarpur/milli- einlitt Kópur  6,85 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  8,24 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,22 
3  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  8,11 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  8,02 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,99 
6  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,79 
7  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,64 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,49 
2  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,33 
3  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,12 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,08 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,01 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,80 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,65 
8  Zodiak frá Helluvaði  Þuríður Inga Gísladóttir   Rauður/sót- einlitt Sindri  7,64 
9  Flugar frá Hraunbæ  Gunnar Pétur Sigmarsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sindri  7,52 
             
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,86 
2  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,69 
3  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,27 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,22 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,14 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,77 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,55 
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,15 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,91 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,23 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,80 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  8,07 
STöKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Óðinn frá Herjólfsstöðum frá    Adam  25,18 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Dalur frá Kerlingardal frá    Logi  26,12 
3  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  26,20 
BROKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  42,94 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Þrasi Núpakoti frá    Logi 58,16
3  Elín Árnadóttir  Lúkas frá Stóru-heiði frá    Logi  0,00 

09.08.2013 20:45

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

verður haldið á Sólvöllum í Landbroti  laugardaginn 17. ágúst n.k.

 

Mótið hefst kl. 9:00 og dagskrá verður eftirfarandi:

 

Forkeppni í  pollafl., barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Forkeppni í tölti

 

Mótssetning

 

100 m. skeið

 

Úrslit í tölti. Peningaverðlaun fyrir 1.sætið

 

Úrslit í barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Keppt verður í þrautabraut ef tíminn leyfir. Skráning á staðnum.

 

Kappreiðar:

150 m. skeið

300 m. brokk

300 m. stökk

 

Opið er fyrir nýjar skráningar á mótið til kl. 23.59 miðvikudaginn 14.ágúst. Á heimasíðu Kóps www.hmfkopur.123.is er  hægt að fara inn á skráningarvef sem birtist hægra megin á síðunni og skrá þar. Gott væri ef þeir sem ekki geta mætt samkv. fyrri skráningum og hafa ekki tilkynnt það, að senda línu á fljotar@simnet.is  Nánari upplýsingar hjá Kristínu Ásg. í síma 8693486.

 

 

Vonumst til að sem flestir geti komið og tekið þátt og átt ánægjulegan dag með okkur.

 

Með kveðju

Stjórn og mótanefnd Kóps

 

 

 

03.08.2013 10:40

Hestaferð Kóps 2013

Helgina 9. - 11. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð. Að þessu sinni verður farið í Öræfasveit.

Hestamenn mæta með hesta sína að Fagurhólsmýri föstudaginn 9. ágúst. Hver og einn þarf að sjá um að koma hestum sínum á svæðið.

Á laugardeginum verður farið í útreiðartúr í Ingólfshöfða og verður Gunnar Sigurjónsson Litla-Hofi fararstjóri. Um kvöldið verður sameiginlegt grill í Hofgarði. Boðið er upp á gistingu í Hofgarði á föstudags- og laugardagskvöld.

Á sunnudeginum verður farið ríðandi frá Fagurhólsmýri að Svínafelli og þaðan kemur hver sínum hestum til síns heima. 

Þeir sem hafa áhuga á að fara með í þessa skemmtilegu ferð eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi mánudagskvöldið 5. ágúst svo hægt verði að áætla hvað þurfi mikið magn á grillið.

Skráning fer fram hjá Gunnari í síma 862 1766, Sverri í síma 895 9055 eða Kristínu í síma 869 3486 eða senda línu í netfangið leiti@simnet.is.

Þátttökugjaldi verður stillt í hóf að vanda og er innifalið í því gisting í Hofgarði og matur á laugardagskvöldið.


Ferðanefnd Kóps

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 331
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217237
Samtals gestir: 40344
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24