28.09.2013 19:05

Gamlar og nýjar myndir

Stjórn Kóps er að leita að gömlum og nýjum myndum frá starfi hestamannafélagsins Kóps í tilefni 50 ára afmælis félagsins.
Þeir sem geta lánað okkur myndir vinsamlegast hafið samband við Kristínu Lárusdóttir í síma 4874725 eða á fljotar@simnet.is
 
Stjórn Kóps

28.09.2013 09:42

Folalda- og trippasýning

Laugardaginn 9.nóvember kl. 13 stendur hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssur og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2011 og 2012), hryssur og hestar.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómari velur eigulegustu gripina en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Seld verður súpa 

 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is

26.09.2013 10:17

Könnun á neytendavenjum hestamanna

Hér fyrir neðan má sjá bréf frá Urðaketti ehf. sem biður hestamenn um að svara stuttri könnun fyrir sig.

 

Góðan daginn.

Urðaköttur ehf, staðsett á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, er fyrirtæki sem á og rekur minkabú. Um 12 tonn af minkafitu falla til við vinnslu minkaskinna árlega og fram til þessa hefur minkafitunni verið fargað með tilheyrandi kostnaði og umhverfisálagi. Á Syðra-Skörðugili hefur einnig verið stunduð hrossarækt, tamningar og þjálfun hesta um áratuga skeið. Ábúendur á Syðra-Skörðugili ákváðu að samtvinna þekkingu sína í þessum tveimur búgreinum og þróa smyrsl úr minkafitu til meðhöndlunar á útbrotum og smásárum á hrossum, t.d. múkki, og einnig leðurfeiti til að setja á reiðtygi.

Markaðskönnun þessi var búin til til þess að átta sig betur á neytendavenjum hestamanna og þörfum.  Biðjum við ykkur um að gefa ykkur nokkrar mínútur til þess að svara könnuninni.

Með fyrirfram þökk, eigendur Urðarkattar ehf.

Slóð inná könnun:

http://tinyurl.com/q4lelbn

19.08.2013 08:53

Úrslit Hestaþings Kóps 2013

50 ára afmælismót Kóps var haldið laugardaginn 17. ágúst. Veðrið lék við okkur.
 
Dómarar voru Hanný Heiler, Ásmundur Þórisson og Erlendur Árnason
 
Ásetuverðlaunin hlaut Svanhildur Guðbrandsdóttir en hún sýndi Storm frá Egilsstaðakoti.  
 
Fegursti gæðingur Kóps var valinn  Þokki frá Efstu Grund, knapi á honum var Kristín Lárusdóttir.

 

 IS2013KOP123 - Hestaþing Kóps
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Kópur
 Dagsetning: 17.8.2013 - 17.8.2013
 
TöLT T1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  7,17 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  6,80 
3  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,73 
4  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,27 
5  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,73 
6  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,20 
7  Fanney Ólöf Lárusdóttir    Blær frá Kirkjubæjarklaustri II Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  3,93 
8  Guðbrandur Magnússon    Kjarkur frá Vík í Mýrdal Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  3,43 
9  Gunnar Pétur Sigmarsson    Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-... Kópur  3,40 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,33 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  7,94 
3  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,61 
4  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,56 
5  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,61 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Krafla frá Efstu-Grund Jarpur/milli- einlitt Sindri  8,88 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  9,47 
3  Atli Már Guðjónsson  Draumur frá Ytri-Skógum Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  9,65 
4  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  12,10 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  13,03 
6  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  0,00 
SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  18,46 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  19,20 
3  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  19,60 
4  Guðbrandur Magnússon  Milli frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/mó- einlitt Kópur  19,63 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  19,84 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sleipnir  8,44 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,91 
3  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  7,91 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  7,81 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,75 
6  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  7,62 
7  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,44 
8  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,43 
9  Elding frá Efstu-Grund  Guðbrandur Magnússon   Rauður/milli- einlitt Kópur  7,20 
10  Hrannar frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Jarpur/milli- einlitt Kópur  6,85 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  8,24 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,22 
3  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  8,11 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  8,02 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,99 
6  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,79 
7  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,64 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,49 
2  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,33 
3  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,12 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,08 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,01 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,80 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,65 
8  Zodiak frá Helluvaði  Þuríður Inga Gísladóttir   Rauður/sót- einlitt Sindri  7,64 
9  Flugar frá Hraunbæ  Gunnar Pétur Sigmarsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sindri  7,52 
             
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,86 
2  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,69 
3  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,27 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,22 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,14 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,77 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,55 
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,15 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,91 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,23 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,80 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  8,07 
STöKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Óðinn frá Herjólfsstöðum frá    Adam  25,18 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Dalur frá Kerlingardal frá    Logi  26,12 
3  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  26,20 
BROKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  42,94 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Þrasi Núpakoti frá    Logi 58,16
3  Elín Árnadóttir  Lúkas frá Stóru-heiði frá    Logi  0,00 

09.08.2013 20:45

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

verður haldið á Sólvöllum í Landbroti  laugardaginn 17. ágúst n.k.

 

Mótið hefst kl. 9:00 og dagskrá verður eftirfarandi:

 

Forkeppni í  pollafl., barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Forkeppni í tölti

 

Mótssetning

 

100 m. skeið

 

Úrslit í tölti. Peningaverðlaun fyrir 1.sætið

 

Úrslit í barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Keppt verður í þrautabraut ef tíminn leyfir. Skráning á staðnum.

 

Kappreiðar:

150 m. skeið

300 m. brokk

300 m. stökk

 

Opið er fyrir nýjar skráningar á mótið til kl. 23.59 miðvikudaginn 14.ágúst. Á heimasíðu Kóps www.hmfkopur.123.is er  hægt að fara inn á skráningarvef sem birtist hægra megin á síðunni og skrá þar. Gott væri ef þeir sem ekki geta mætt samkv. fyrri skráningum og hafa ekki tilkynnt það, að senda línu á fljotar@simnet.is  Nánari upplýsingar hjá Kristínu Ásg. í síma 8693486.

 

 

Vonumst til að sem flestir geti komið og tekið þátt og átt ánægjulegan dag með okkur.

 

Með kveðju

Stjórn og mótanefnd Kóps

 

 

 

03.08.2013 10:40

Hestaferð Kóps 2013

Helgina 9. - 11. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð. Að þessu sinni verður farið í Öræfasveit.

Hestamenn mæta með hesta sína að Fagurhólsmýri föstudaginn 9. ágúst. Hver og einn þarf að sjá um að koma hestum sínum á svæðið.

Á laugardeginum verður farið í útreiðartúr í Ingólfshöfða og verður Gunnar Sigurjónsson Litla-Hofi fararstjóri. Um kvöldið verður sameiginlegt grill í Hofgarði. Boðið er upp á gistingu í Hofgarði á föstudags- og laugardagskvöld.

Á sunnudeginum verður farið ríðandi frá Fagurhólsmýri að Svínafelli og þaðan kemur hver sínum hestum til síns heima. 

Þeir sem hafa áhuga á að fara með í þessa skemmtilegu ferð eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi mánudagskvöldið 5. ágúst svo hægt verði að áætla hvað þurfi mikið magn á grillið.

Skráning fer fram hjá Gunnari í síma 862 1766, Sverri í síma 895 9055 eða Kristínu í síma 869 3486 eða senda línu í netfangið leiti@simnet.is.

Þátttökugjaldi verður stillt í hóf að vanda og er innifalið í því gisting í Hofgarði og matur á laugardagskvöldið.


Ferðanefnd Kóps

25.07.2013 18:31

Tilkynning!

Áður auglýstu Hestaþingi Kóps  sem halda átti 27.og 28. júlí n.k. er frestað til laugardagsins 17. ágúst n.k.

Þeir sem hafa skráð sig til leiks og greitt skráningargjöld geta haft samband við Kristínu Lárusdóttir í síma 4874725 eða á netfangið fljótar@simnet.is  og fengið endurgreitt, ef þeir geta ekki tekið þátt þann 17. ágúst. 

Nánar auglýst síðar.

Með kveðju

Stjórn Kóps.

24.07.2013 15:23

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

verður haldið að Sólvöllum í Landbroti  27. og 28. júlí n.k.

 

Keppni  hefst kl. 11 laugardaginn 27 júlí.

 

-Keppt verður í polla.-, barna.-,B.-, unglinga.-, ungmenna.- og A-flokki.

 

-Tölt keppni – þar sem 50 þúsund kr. eru í verðlaun fyrir 1. sætið.

 

-100 m. skeið með fljótandi starti.

 

-Úrslit í tölti.

 

Sunnudaginn 28. júlí  hefst dagskrá kl. 11 á hópreið og mótssetningu.

 

-Að því loknu eru úrslit í barna.,- B.-,unglinga.-,ungm.- og A-flokk.

 

- Keppni  í þrautabraut, skráning á staðnum.

 

- Kl. 13:30 Kappreiðar – opnar öllum. Skráningu lýkur 1.klst. fyrir keppni.

-150 m. skeið

-300 m. brokk

- 300 m. stökk

 

Frítt inn á mótið í tilefni afmælisins og allir hjartanlega velkomnir.

 

 Kæru Kópsfélagar! Það vantar fólk til starfa á mótinu. Við skorum á ykkur, sem mögulega getið, að hafa samband við Kristínu Ásg. í síma 869 3486 og gefa kost á ykkur til starfa.

 

Stjórn og mótanefnd Kóps

22.07.2013 13:53

Fékkst þú vinning?

Minnum fólk á að kíkja á happdrættismiðana sína í Kóps happdrættinu.
Það gæti leynst vinningur á þínum miða.
Vinningsnúmerin eru birt á heimasíðu Kóps, eins er bara hægt
að hringja í síma 8693486 og fá upplýsingar.
 
Stjórnin.

22.07.2013 13:48

Æfingatímar fyrir Kópsmót, fyrir alla aldurshópa.

Miðvikud. 24. júlí og fimmtud. 25. júlí er boðið upp á æfingartíma fyrir keppni á hestam.mótinu.
 
Umsjón hefur Kristín Lárusdóttir og eru áhugasamir beðnir að hafa samband við hana í síma 4874725, gsm 8980825 eða netf. fljotar@simnet.is í síðasta lagi um hádegi á miðvikud.
 
Mikilvægt er að panta sér tíma því hún þarf að raða eftir aldri og úthluta tímum.
 
Stjórn og mótanefnd Kóps.
 
 

22.07.2013 13:46

Vinnukvöld á Sólvöllum

Í kvöld mánudagskvöld 22. júlí n.k. er ætlunin að hafa svokallað vinnukvöld á Sólvöllum þar sem á að koma saman og lagfæra og prýða á mótssvæðinu okkar.
Við auglýsum eftir vinnufúsum sjálfboðaliðum í verkefnið.
 
Mæting er kl. 19:00 eða síðar, þeim sem það hentar.
 
Gott að hafa meðferðis, t.d. skóflu, hrífu og tól til einföldustu lagfæringar á girðingum.
Gott væri að þeir sem eiga bensín sláttuorf tækju það með sér ef þeir geta.
 
Hressing í boði að loknu verki.
 
 

21.07.2013 21:38

Úrslit Hestaíþróttahátíðar USVS

2. Héraðsmót USVS í hestaíþróttum var haldið í Pétursey 20 júlí. Skýrsla yfirdómnefndar var eftirfarandi:
“Stutt of flott mót í góðu veðri við fallegar aðstæður. Engin gul eða rauð spjöld. Allar tímasetningar stóðust “
 
Stigahæstu einstaklingarnir voru:
í Barnaflokki Svanhildur Guðbrandsdóttir
í Unglingaflokki Harpa Rún Jóhanndóttir
í Ungmennaflokki Kristín Erla Benediktsdóttir
í 1. flokki Kristín Lárusdóttir
 
Mótið hófst kl. 11 og lauk um kl. 16.Dómarar voru, Barbara Mayer, Steindór Guðmundsson og Magnús Lárusson.
 
Viljum við þakka öllum þeim sem komu að því að gera þetta mót mögulegt kærlega fyrir. Þetta mót er klárlega komið til að vera.

 
 IS2013KOP124 - Hestaíþróttahátíð USVS
 Mótshaldari: Hestamannafélögin Kópur og Sindri
 Dagsetning: 20.7.2013 - 20.7.2013
 
TöLT T1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,93 
2  Vilborg Smáradóttir    Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt Sindri  3,97 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,89 
2  Vilborg Smáradóttir    Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt Sindri  4,33 
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Erla Benediktsdóttir    Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt Sindri  4,83 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Erla Benediktsdóttir    Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt Sindri  5,11 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  6,30 
2  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  5,50 
3  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  5,10 
4  Elín Árnadóttir    Lúkas frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- einlitt Sindri  3,50 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  5,72 
2  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  5,22 
3  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  4,89 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,77 
2  Birgitta Rós Ingadóttir    Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt Sindri  2,27 
3  Tinna Elíasdóttir    Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnótt Sindri  2,03 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,72 
2  Tinna Elíasdóttir    Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnótt Sindri  2,50 
3  Birgitta Rós Ingadóttir    Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt Sindri  1,83 
Annað
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
41276  Björn Vignir Ingason    Þokki frá Suður-Fossi Jarpur/milli- einlitt Sindri  0,00 
41276  Birgitta Rós Ingadóttir    Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt Sindri  0,00 
FJóRGANGUR V1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,63 
2  Sara Rut Heimisdóttir    Styrkur frá Strönd II Rauður/milli- blesótt Geysir  5,67 
3  Vilborg Smáradóttir    Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt Sindri  5,40 
4  Bjarki Guðmundsson    Roði frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt Geysir  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,50 
2  Sara Rut Heimisdóttir    Styrkur frá Strönd II Rauður/milli- blesótt Geysir  5,77 
3  Vilborg Smáradóttir    Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt Sindri  5,07 
4  Bjarki Guðmundsson    Roði frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt Geysir  0,00 
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur H Guðmundsdóttir    Vísir frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli- stjörnótt Geysir  5,97 
2  Kristín Erla Benediktsdóttir    Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt Sindri  4,13 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur H Guðmundsdóttir    Vísir frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli- stjörnótt Geysir  5,97 
2  Kristín Erla Benediktsdóttir    Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt Sindri  5,30 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  6,30 
2  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  5,57 
3  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  3,60 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  6,20 
2  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  5,50 
3  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt Sindri  5,43 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,27 
2  Tinna Elíasdóttir    Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt Sindri  3,20 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  5,37 
2  Tinna Elíasdóttir    Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt Sindri  3,73 
FIMMGANGUR F1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Elding frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Kópur  5,10 
2  Sara Rut Heimisdóttir    Sprengigígur frá Álfhólum Rauður/milli- blesótt glófext Geysir  4,37 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Elding frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Kópur  5,76 
2  Sara Rut Heimisdóttir    Sprengigígur frá Álfhólum Rauður/milli- blesótt glófext Geysir  5,62 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt Sindri  3,87 
2  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Strípa frá Laxárnesi Rauður/milli- skjótt Sindri  3,73 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt Sindri  4,02 
2  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Strípa frá Laxárnesi Rauður/milli- skjótt Sindri  3,05 
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Árni Gunnarsson Brynja frá Bræðratungu Brúnn/milli- einlitt Sindri 9,6
2 Sara Rut Heimisdóttir Sprengigígur frá Álfhólum Rauður/milli- blesótt Geysir 9,7
3  Rúnar Guðlaugsson  Glæsir frá Dufþaksholti Brúnn/milli- skjótt Geysir  11,70 
4  Bjarki Guðmundsson  Þotubleik frá Hólum Bleikur/álóttur einlitt Geysir  0,00 

20.07.2013 10:33

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót 27. og 28. júlí 2013.

Drög að Dagskrá:
 

Laugardagur 27. júlí:

Kl 11:00 Forkeppni í pollaflokki, barnaflokki, B- flokki gæðinga , unglinga-, ungmenna- og A- flokki. (pollaflokkur kláraður.)

Kl 18:00 Forkeppni í tölti. Opinn öllum.  

100 m fljótandi skeið.

Úrslit í tölti.

 

Skráningargjöld fyrir ungmenna-, A- og B- flokk og Tölt er 3.000 kr á hest og 1.500 í kappreiðar (hámark 12.000 á knapa) .

Skráningargjöld leggist inná 0317-26-3478 kt. 440479-0579. Kvittun sendist á fljotar@simnet.is.

 

Sunnudagur 28. júlí:

Kl 11.00 Hópreið, mótsetning              

Kl. 11.30 úrslit í, barna-, B- flokki, unglinga-, ungmenna og A- flokki.

Þrautabraut

Kl 13:30 Kappreiðar - opnar öllum. Skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.

150 m skeið -

300 m brokk -

300 m stökk -
 

Skráningargjöld í kappreiðar er 1.500 kr á hest og skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.
 

Skráning fer fram hér: SKRÁNINGARVEFUR  


Skráningu lýkur kl 23:59 þriðjudaginn 23. júlí.  
Séu vandræði með skráningu eða eitthvað óljóst er hægt að hafa samband við Kristínu Lár í síma 4874725.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að breyta tímasetningum á dagskrá eftir þátttökunni . Það verður þó auglýst með fyrirvara.
 

Að tilefni 50 ára afmælis félagsins verður frítt fyrir áhorfendur inn á mótið.

 

Með kveðju og von um góða þátttöku.

Stjórn og mótanefnd Kóps

19.07.2013 15:11

Mótsskrá Hestaíþróttahátíðar USVS

IS2013KOP124  Hestaíþróttahátíð USVS Mótsskrá 20.7.2013 - 20.7.2013
 Mót: IS2013KOP124  Hestaíþróttahátíð USVS
 Mótshaldari: Hestamannafélögin Kópur og Sindri Sími: 4874725
 Staðsetning: Sindravelli, Pétursey
 Yfirdómari: Steindór Guðmundsson kt: 2101714799 sími: 8986266
 Dómari: Barbara Meyer kt: 1303685499 sími:  
 Dómari: Þórir Magnús Lárusson kt: 1901545569 sími:  
Tölt T1
Annað
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Björn Vignir Ingason Þokki frá Suður-Fossi Jarpur/milli- einlitt 28 Sindri Björn Vignir Ingason Nn Nn
Fjórgangur V1
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Tinna Elíasdóttir Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt 7 Sindri Vilborg Smáradóttir Krókur frá Ásmundarstöðum Elja frá Steinum
2 2 H Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 9 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
3 3 V Birgitta Rós Ingadóttir Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt 18 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Röðull frá Steinum List frá Stóru-Heiði
Fjórgangur V1
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt 6 Sindri Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gígja frá Prestsbakka
2 2 V Þorsteinn Björn Einarsson Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt 11 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Hvammur frá Norður-Hvammi Elding frá Eyvindarmúla
3 3 H Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt 14 Sindri Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir Sproti frá Hæli Orka frá Írafossi
Fjórgangur V1
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Kristín Erla Benediktsdóttir Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt 8 Sindri Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir Skrúður frá Framnesi Kapitola frá Hofsstöðum
2 2 V Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Vísir frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli- stjörnótt 7 Geysir Hafdal - Hestar ehf. Hróður frá Refsstöðum Vigga frá Hvassafelli
Fjórgangur V1
1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Kristín Lárusdóttir Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt 6 Kópur Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík
2 2 V Bjarki Guðmundsson Roði frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt 9 Geysir Sigurður Sigurþórsson Styrr frá Strönd Rauðka frá Þúfu
3 3 V Sara Rut Heimisdóttir Styrkur frá Strönd II Rauður/milli- blesótt 8 Geysir Valdimar Ómarsson Þrymur frá Álfhólum Halta-Blesa frá Strönd II
4 4 V Vilborg Smáradóttir Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir Andvari frá Ey I Brynja frá Eyjarhólum
Fimmgangur F1
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elín Árnadóttir Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt 9 Sindri Árni Gunnarsson, Guðlaug Þorvaldsdóttir Baugur frá Víðinesi 2 Jörp frá Ey II
2 2 V Harpa Rún Jóhannsdóttir Strípa frá Laxárnesi Rauður/milli- skjótt 6 Sindri Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson Borði frá Fellskoti Lyfting frá Krossi
Fimmgangur F1
1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Sara Rut Heimisdóttir Sprengigígur frá Álfhólum Rauður/milli- blesótt glófext 6 Geysir Sara Ástþórsdóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Gýgur frá Ásunnarstöðum
2 2 V Kristín Lárusdóttir Elding frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 7 Kópur Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Þokki frá Kýrholti Katla frá Ytri-Skógum
Ráslisti
Tölt T1
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Birgitta Rós Ingadóttir Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt 18 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Röðull frá Steinum List frá Stóru-Heiði
2 2 V Tinna Elíasdóttir Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnótt 5 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Folda frá Eyjarhólum
3 3 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 9 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
Tölt T1
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt 6 Sindri Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gígja frá Prestsbakka
2 2 V Þorsteinn Björn Einarsson Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt 11 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Hvammur frá Norður-Hvammi Elding frá Eyvindarmúla
3 3 H Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt 14 Sindri Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir Sproti frá Hæli Orka frá Írafossi
4 4 V Elín Árnadóttir Lúkas frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- einlitt 16 Sindri Sigríður Dórothea Árnadóttir Trausti frá Steinum Brá frá Reyni
Tölt T1
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Kristín Erla Benediktsdóttir Bjarmi frá Sólheimakoti Jarpur/milli- skjótt 8 Sindri Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir Skrúður frá Framnesi Kapitola frá Hofsstöðum
Tölt T1
1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Kristín Lárusdóttir Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt 6 Kópur Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík
2 2 V Vilborg Smáradóttir Arfur frá Eyjarhólum Rauður/dökk/dr. einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir Andvari frá Ey I Brynja frá Eyjarhólum
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Bjarki Guðmundsson Þotubleik frá Hólum Bleikur/álóttur einlitt 11 Geysir Kristinn Sigurður Hákonarson Dropi frá Bjarnanesi Þota frá Hólum
2 2 V Árni Gunnarsson Brynja frá Bræðratungu Brúnn/milli- einlitt 9 Sindri Jóna Þórey Árnadóttir Goði frá Miðsitju Brana frá Bræðratungu
3 3 V Rúnar Guðlaugsson Glæsir frá Dufþaksholti Brúnn/milli- skjótt 9 Geysir Bjarni Haukur Jónsson Askur frá Kanastöðum Skjóna frá Dufþaksholti

19.07.2013 15:09

Dagskrá hestaíþróttamóts USVS haldið í Pétursey 20. júní 2013

Mótið hefst klukkan 11.
 

11.00- Pollaflokkur T1 Annað

Fjórgangur  Barna       Unglinga   Ungmenna          Opinn flokkur

Fimmgangur                Unglingaflokkur                   Opinn flokkur

Tölt  Barna         Unglinga   Ungmenna Opinn flokkur

Úrslit Fjórgangur- Fimmgangur-Tölt

100 m Skeið

Tenglar

Flettingar í dag: 423
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217329
Samtals gestir: 40377
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:28