18.07.2020 08:45

Úrslit úr Firmakeppni

Dómarar í Firmakeppninni voru Sigrún Hall og Fanndís Ósk Pálsdóttir

Úrslit úr Firmakeppni Kóps 2020 voru eftirfarandi:

Unghrossaflokkur

1. sæti. Kristín Lárusdóttir og Heilladís frá Aðalbóli, 5 vetra brún. Firma: Systrakaffi.

2. sæti. Mathilde Larsen og Dís frá Bjarnanesi, 5 vetra rauðvindótt. Firma: Jórvík 1.

3. sæti.  Svanhildur Guðbrandsdóttir og Straumur frá Laugardælum, 5 vetra brúnn. Firma: Þykkvibær 3.

4. sæti. Guðbrandur Magnússon og Dagur frá Fossi, 5 vetra rauður. Firma: Hótel Laki

5. sæti.  Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir og Goði frá Herjólfsstöðum, 5 vetra móálóttur. Firma: Selhólavegur.

Fyrsti flokkur - Minna vanir

1. sæti. Ólafía Ragna Magnúsdóttir og Neisti frá Fornustekkjum, 12 vetra bleikálóttur. Firma: Heilsuleikskólinn Kæribær.

2. sæti. Hafrún Eiríksdóttir og Galdur frá Kaldbak, 17 vetra rauður. Firma: Kirkjubæjarklaustur 2.

3. sæti. Jóna Stína Bjarnadóttir og Gréta frá Fornustekkjum, 10 vetra móálótt. Firma: Hlíðarból.

4. sæti. Elín Ósk Óskarsdóttir og Bráinn frá Hlíðarbergi, 23 vetra bleikálóttur. Firma: Mýrar.

5. sæti. Freyja Sól Kristinsdóttir og Ævör frá Neskaupstað, 8 vetra brún. Firma: Fagurhlíð

Opinn flokkur - Meira vanir

1. sæti. Mathilde Larsen og Klerkur frá Bjarnanesi, 17 vetra brúnn. Firma: Fósturtalningar Heiðu og Loga.

2. sæti. Snæbjörg Guðmundsdóttir og Jörundur frá Eystra-Fróðholti, 6 vetra rauður. Firma: Holt.

3. sæti. Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum, 7 vetra sótrauður. Firma: Eldhraun Holiday Home.

4. sæti. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Blíða frá Ytri-Skógum, 6 vetra brún. Firma: Kleifarnef.

5. sæti. Lilja Hrund Harðardóttir, 14 vetra brúnskjóttur. Firma: Skaftárhreppur.

18.07.2020 08:37

Firmakeppni

 

Eftirfarandi fyrirtæki og einstaklingar styrktu Firmakeppni Kóps 2020 og færum við þeim miklar þakkir fyrir.

 

Klausturhólar

Heilsuleikskólinn Kæribær

Búland 

Fagurhlíð

Tamningarstöðin Syðri-Fljótum

Þykkvibær 3

Kleifarnef

Eldhraun Holiday Home

Hótel Laki

Systrakaffi

Skaftárskáli

Selhólavegur

Hótel Klaustur

Kirkjubæjarklaustur 2

Mýrar

Jórvík 1

Prestsbakki

Hörgsland 2

Hörgsdalur

Holt

Fósturtalningar Heiðu og Loga

Vatnajökulsþjóðgarður

Hlíðarból

Nonna- og Brynjuhús

Herjólfsstaðir

Skaftárhreppur

Icelandic Bike Farm, Mörtungu

 

Fóðurblandan og Baldvin og Þorvaldur gáfu frábæra vinninga á Firmakeppnina.

 

Svo styrkti Ergo Hestaþing Kóps 2020 og þökkum við kærlega fyrir það.

11.03.2020 11:25

Námskeið um helgina

Það eru ennþá laus pláss á reiðnámskeiðið um helgina hjá Hlyni.

Námskeiðið verður á sunnudeginum.

Skráning á fljotar@simnet.is


Námskeiðið er öllum opið ??

Fræðslunefnd og stjórn Kóps

12.02.2020 13:52

Reiðnámskeið um helgina

Það eru ennþá laus pláss á reiðnámskeiðið um helgina með Hlyni.

Námskeiðið verður á laugardeginum.

Þeir sem ætla á þorrablót í Tungunni geta fengið tima snemma.

 

Námskeiðið er öllum opið.

 

Fræðslunefnd og stjórn Kóps 

04.01.2020 08:55

Reiðnámskeið og járningardagur

Reiðnámskeið veturinn 2020 með Hlyni Guðmundssyni.

Fyrsta námskeið helgina 18 og 19 janúar. Helgina 18 og 19 janúar verður Hlynur Guðmundsson með reiðnámskeið á Syðri Fljótum.

Góð byrjun á vetrinum að fara á helgarnámskeið til að setja sér markmið vetrarins. Hlynur er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða kynbótabrautinni. Hann var valinn gæðingaknapi ársins 2019 hjá Landsambandi hestamanna.

Kennt verður í einkatímum, 2x30 mín. á laugardeginum og 30 mín. sunnudeginum. Verð fyrir hvern þátttakenda er 17.000. Hlynur ætlar að koma aftur 15.febrúar, 14.mars og 18 apríl og kenna þá 1 dag Námskeiðið er öllum opið.

Skráninga fer fram hjá Lilju Hrund í síma 8663060 eða á hmf.kopur@gmail.com

 

Járningardagur

11.janúar verður járningardagur á Syðri Fljótum þá geta allir þeir sem þurfa að láta járna eða bara hitta mann og annan komið og við hjálpumst að við að járna. Byrjum kl 13.

Þeir sem ætla að mæta vinsamlegast látið vita á e-malið hmf.kopur@gmail.com eða hjá Kristínu Lár í síma 4874725.

Hægt að fá keyptar skeifur á Fljótum.

 

Fræðslunefnd og stjórn Kóps

15.11.2019 20:24

LM 2020

 

Kæru félagsmenn!

Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar. Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr.

https://tix.is/is/specialoffer/zp6p6yq5jhuvk

Tökum höndum saman - styðjum félagið og tryggjum okkur um leið miða á Landsmót hestamanna 2020 á besta mögulega verði.

Tix.is - Miðasala á netinu

Tix.is er nýr miðasöluvefur sem selur miða á lifandi viðburði

tix.is

07.09.2019 15:58

Hestaþing Kóps 2019 niðurstöður

Mót: IS2019KOP172 Hestaþing Kóps   

 

Dómarar mótsins voru: 

Logi Þór Laxdal yfirdómari

Haukur Bjarnason

Sigríkur Jónsson

 

A flokkur

         
           

Forkeppni

         
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Elva frá Syðri-Fljótum Kristín Lárusdóttir Rauður/milli-blesótt Kópur 8,05
2 Aska frá Geirlandi Sigurlaugur G. Gíslason Jarpur/milli-einlitt Kópur 7,97
3 Forsetning frá Miðdal Guðbrandur Magnússon Jarpur/milli-stjörnótt Kópur 7,66
A úrslit          
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Elva frá Syðri-Fljótum Kristín Lárusdóttir Rauður/milli-blesótt Kópur 8,24
2 Aska frá Geirlandi Sigurlaugur G. Gíslason Jarpur/milli-einlitt Kópur 8,08
3 Forsetning frá Miðdal Guðbrandur Magnússon Jarpur/milli-stjörnótt Kópur 7,43
           
 
 

 

B flokkur

         
           

Forkeppni

         
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Aðgát frá Víðivöllum fremri Svanhildur Guðbrandsdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,36
2 Blesi frá Þykkvabæ I Kristín Lárusdóttir Rauður/ljós-blesótt Kópur 8,28
3 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,22
4 Tromma frá Bjarnanesi Mathilde Larsen Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,17
5 Perla frá Litla-Hofi Katrín Líf Sigurðardóttir Jarpur/milli-skjótt Kópur 8,13
6 Salka frá Mörk Kristín Lárusdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Kópur 7,96
7 Blettur frá Húsavík Lilja Hrund Harðardóttir Brúnn/milli-skjótt Kópur 7,85
8 Pendúll frá Sperðli Auður Guðbjörnsdóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Kópur 7,57
A úrslit          
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Aðgát frá Víðivöllum fremri Svanhildur Guðbrandsdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,51
2 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,39
3 Blesi frá Þykkvabæ I Kristín Lárusdóttir Rauður/ljós-blesótt Kópur 8,27
4 Tromma frá Bjarnanesi Mathilde Larsen Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,22
5 Perla frá Litla-Hofi Katrín Líf Sigurðardóttir Jarpur/milli-skjótt Kópur 8,19

 

 
 

Unglingaflokkur

         
           

Forkeppni

         
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svava Margrét Sigmarsdóttir Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli-einlitt Kópur 7,48

 

 

B flokkur ungmenna

         
           

Forkeppni

         
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Mathilde Larsen Lukka frá Bjarnanesi Jarpur/rauð-einlitt Hornfirðingur 8,26
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 8,00
3 Mathilde Larsen Eldur frá Bjarnanesi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 7,54
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 0,00
1-2 Mathilde Larsen Eldur frá Bjarnanesi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 0,00

 

 

 

Tölt T3          

Opinn flokkur

         

Forkeppni

         
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt Kópur 6,27
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Kópur 6,23
3 Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt Kópur 6,10
4 Mathilde Larsen Vinur frá Bjarnanesi Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 5,73
5 Sigurlaugur G. Gíslason Forsetning frá Miðdal Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 5,43
6 Birta Ólafsdóttir Skarði frá Flagveltu Rauður/sót-blesótt Máni 5,33
7 Auður Guðbjörnsdóttir Pendúll frá Sperðli Rauður/milli-tvístjörnótt Kópur 4,10
8 Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt Sprettur 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt Kópur 6,44
2 Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt Kópur 6,33
3 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Kópur 6,28
4 Mathilde Larsen Vinur frá Bjarnanesi Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 5,61
5 Sigurlaugur G. Gíslason Forsetning frá Miðdal Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 5,50

 

 

Tölt T7          

Opinn flokkur

         

Forkeppni

         
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lilja Hrund Harðardóttir Blettur frá Húsavík Brúnn/milli-skjótt Kópur 4,87
2 Svava Margrét Sigmarsdóttir Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Kópur 4,30
3 Arnfríður Sædís Jóhannsdóttir Hvellhetta frá Herjólfsstöðum Rauður/milli-skjótt Kópur 3,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lilja Hrund Harðardóttir Blettur frá Húsavík Brúnn/milli-skjótt Kópur 4,50
2 Svava Margrét Sigmarsdóttir Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Kópur 4,25
3 Arnfríður Sædís Jóhannsdóttir Hvellhetta frá Herjólfsstöðum Rauður/milli-skjótt Kópur 3,33

07.09.2019 14:48

Firmakeppni Kóps 2019

 

Firmakeppni Kóps var haldin í reiðhöllinni á Syðri-Fljótum föstudagskvöldið 26.júlí sl. Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Unghrossaflokkur

1. IS2014287320 Strípa frá Laugardælum
Litur: Brúnn
Faðir: Viti frá Kagaðarhóli
Móðir: Stroka frá Laugardælum
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Hótel Klaustur

2. IS2014287321 Kviða frá Laugardælum
Litur: Rauður
Faðir: Arður frá Brautarholti
Móðir: Náð frá Galtastöðum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri

3. IS2014285020 Stjörnuglóð frá Geirlandi
Litur: Rauðstjörnótt
Faðir: Konsert frá Korpu
Móðir: Eldglóð frá Álfhólum
Knapi: Sigurlaugur G. Gíslason
Firma: Kirkjubæjarklaustur II

Opinn flokkur

1. IS2010101006 Skarði frá Flagveltu
Litur: Sótrauður blesóttur
Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Móðir: Hera frá Bjalla
Knapi: Birta Ólafsdóttir
Firma: Hlíðarból ehf.

2. IS2013285456 Elva frá Syðri-Fljótum
Litur: Rauðblesótt
Faðir: Penni frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Elka frá Króki
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Hótel Laki

3. IS2013185751 Hjörvar frá Eyjarhólum
Litur: Sótrauður
Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Móðir: Perla frá Eyjarhólum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Tamningastöðin Syðri-Fljótar

4. IS2013187605 Brekkan frá Votmúla 1
Litur: Jarpskjóttur
Faðir: Jósteinn frá Votmúla 1
Móðir: Tilvera frá Votmúla 1
Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir
Firma: Look North Hrífunes

Dómarar voru Pétur Bragason og Sigrún Hall og þökkum við þeim kærlega fyrir!

Hmf. Kópur

 

 

Efstu 3 hrossin í unghrossaflokki

 

 

Efstu 4 hrossin í opna flokknum

07.09.2019 14:34

Firmakeppni

 

Firmakeppni Kóps var haldin í reiðhöllinni á Syðri-Fljótum föstudagskvöldið 26. júlí s.l. 

Þetta árið styrktu okkur 34 einstaklingar og fyrirtæki og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

Eftirfarandi aðilar og fyrirtæki styrktu firmakeppnina

Hótel Laki
Systrakaffi
Kirkjubæjarklaustur 2
Mýrar
Holt
Fósturtalningar Heiðu og Loga 
Hlíðarból 
Þykkvibær 3 
Nonna og Brynjuhús
Jórvík
Prestsbakki
Ferðaþjónustan Hörgslandi
Búland
Ergo
Baldvin og Þorvaldur
Fagurhlíð
Icelandic Bike Farm Mörtungu
Herjólfsstaðir
Hörgsland 2
Selhólavegur
Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
Hótel Klaustur 
Kirkjubæjarstofa   
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2
Hörgsdalur
Leikskólinn
Klausturhólar
Arion Banki 
Look North ehf Hrífunesi
Borgarfell Kjötvinnsla
Icetrek Hólaskjól
Kleifarnef
Skaftárhreppur
Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri

10.08.2019 23:48

Hestaferð Kóps 2019

Helgina 16-18 ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð og verður farið í Meðalland.

Riðið verður að Efri -Ey á föstudeginum svo verður farinn útreiðartúr um Meðallandið á laugardeginum.

Sameiginlegur kvöldverður verður um kvöldið.

Síðan halda allir til síns heima á sunnudeginum.

Gist verður í Félagsheimilinu í Efri-Ey.

Þeir sem hafa áhuga á að fara með í þessa skemmtilegu ferð eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi þriðjudagskvöldið 13.ágúst. Skráning fer fram hjá Elínu Heiðu í síma 848-1510 eða á elinhv@simnet.is eða hjá Gunnari Pétri í síma 847-7125 eða á gunni_pje@hotmail.com.

 

Þátttökugjaldi verður stillt í hóf og er innifalið í því gisting í Efri -Ey og matur á laugardagskvöldið.

 

Ferðanefnd Kóps

26.07.2019 23:11

ATH!!

 

Ath. tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta Hestaþingi Kóps sem byrja átti kl. 10:00 í fyrramálið til kl. 13:00 vegna veðurs. Endilega látið það berast!

Hmf. Kópur

26.07.2019 17:21

Hestaþing Kóps, ráslistar

 

Nr. Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir Móðir    
A flokkur                          
1 1 V Sigurlaugur G. Gíslason Sprettur Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt 9 Kópur Gísli K Kjartansson Bruni frá Skjólbrekku Kolskör frá Hala  
2 2 V Kristín Lárusdóttir Kópur Elva frá Syðri-Fljótum Rauður/milli-blesótt 6 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti Elka frá Króki  
3 3 V Sigurlaugur G. Gíslason Sprettur Forsetning frá Miðdal Jarpur/milli-stjörnótt 9 Kópur Kleifarnef ehf Forseti frá Vorsabæ II Taug frá Miðdal  
                           
B flokkur                          
1 1 V Kristín Lárusdóttir Kópur Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt 6 Kópur Berglind Fanndal Káradóttir Hrímnir frá Ósi Melkorka frá Mörk  
2 2 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Kópur Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
3 3 V Katrín Líf Sigurðardóttir Hornfirðingur Perla frá Litla-Hofi Jarpur/milli-skjótt 8 Kópur Gunnar Sigurjónsson Klængur frá Skálakoti Ósk frá Bitru  
4 4 V Lilja Hrund Harðardóttir Kópur Blettur frá Húsavík Brúnn/milli-skjótt 13 Kópur Lilja Hrund Harðardóttir Klettur frá Hvammi Blúnda frá Keldunesi 2
5 5 V Guðbrandur Magnússon Kópur Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Orka frá Valþjófsstað 2
6 6 H Auður Guðbjörnsdóttir Kópur Pendúll frá Sperðli Rauður/milli-tvístjörnótt 19 Kópur Auður Guðbjörnsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Benný frá Austvaðsholti 1
7 7 V Mathilde Larsen Hornfirðingur Tromma frá Bjarnanesi Brúnn/milli-einlitt 9 Hornfirðingur Olgeir Karl Ólafsson Klerkur frá Bjarnanesi Skytta frá Kyljuholti  
8 8 V Kristín Lárusdóttir Kópur Blesi frá Þykkvabæ I Rauður/ljós-blesótt 6 Kópur Arnar Bjarnason, Þórarinn Bjarnason Konsert frá Korpu Lyfting frá Þykkvabæ I
                           
B flokkur ungmenna                        
1 1 V Mathilde Larsen Hornfirðingur Eldur frá Bjarnanesi Rauður/milli-stjörnótt 12 Hornfirðingur Olgeir Karl Ólafsson Klerkur frá Bjarnanesi Skytta frá Kyljuholti  
2 2 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Kópur Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt 9 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Varða frá Víðivöllum fremri
3 3 H Mathilde Larsen Hornfirðingur Lukka frá Bjarnanesi Jarpur/rauð-einlitt 12 Hornfirðingur Olgeir Karl Ólafsson Seifur frá Prestsbakka Snælda frá Bjarnanesi
                           
Unglingaflokkur                          
1 1 H Svava Margrét Sigmarsdóttir Kópur Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli-einlitt 21 Kópur Bjarni Þorbergsson, Gunnar Pétur Sigmarsson Þytur frá Hóli II Nótt frá Hraunbæ  
                           
Tölt T3 Opinn flokkur                      
1 1 V Sigurlaugur G. Gíslason Sprettur Gjóska frá Geirlandi Rauður/dökk/dr.einlitt 8 Kópur Gísli K Kjartansson Hófur frá Varmalæk Þrá frá Fellskoti  
2 1 V Kristín Lárusdóttir Kópur Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt 6 Kópur Berglind Fanndal Káradóttir Hrímnir frá Ósi Melkorka frá Mörk  
3 2 V Mathilde Larsen Hornfirðingur Vinur frá Bjarnanesi Jarpur/milli-einlitt 10 Hornfirðingur Þórir Kristinn Olgeirsson Klerkur frá Bjarnanesi Fluga frá Bjarnanesi  
4 2 V Auður Guðbjörnsdóttir Kópur Pendúll frá Sperðli Rauður/milli-tvístjörnótt 19 Kópur Auður Guðbjörnsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Benný frá Austvaðsholti 1
5 3 H Svanhildur Guðbrandsdóttir Kópur Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
6 3 H Guðbrandur Magnússon Kópur Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Orka frá Valþjófsstað 2
7 4 V Birta Ólafsdóttir Máni Skarði frá Flagveltu Rauður/sót-blesótt 9 Máni Bragi Valur Pétursson Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Hera frá Bjalla  
8 4 V Sigurlaugur G. Gíslason Sprettur Forsetning frá Miðdal Jarpur/milli-stjörnótt 9 Kópur Kleifarnef ehf Forseti frá Vorsabæ II Taug frá Miðdal  
                           
Tölt T7 Opinn flokkur                      
1 1 V Lilja Hrund Harðardóttir Kópur Blettur frá Húsavík Brúnn/milli-skjótt 13 Kópur Lilja Hrund Harðardóttir Klettur frá Hvammi Blúnda frá Keldunesi 2
2 1 V Svava Margrét Sigmarsdóttir Kópur Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt 16 Kópur Bjarni Þorbergsson Óðinn frá Herjólfsstöðum Sigurvon frá Hraunbæ
3 2 V Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir Kópur Hvellhetta frá Herjólfsstöðum Rauður/milli-skjótt 7 Kópur Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir Bliki annar frá Strönd Raketta frá Herjólfsstöðum
                           

Tenglar

Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 250
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 259472
Samtals gestir: 45592
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 19:18:05